Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 44
Föstudaginn 28 maí 2010 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Haraldur Magnússon, G. Oddur Víðisson, Kristján Finnsson ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1. Gunnar Ásbjörnsson kt. 200942-3379 og Guðbjörg Magnúsdóttir kt.250340-4869 Barðastöðum 11 112 Reykjavík sækja um leyfi til byggja 8,2 m2 sólskála á suðausturhlið sumarhúss síns nr. 18 við Flekkudalsveg.
Byggingaleyfisgjald kr . 20,856,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2. Marteinn Magnússon kt. 260761-7149 Furubyggð 17 270 Mosfellsbær sækir
Stöðuleyfi fyrir 20 m2 vinnuskúr í landi Hvítanes
Afgreiðslugjald kr. 7900,-
Samþykkt.Frágangur verði í samráði við byggingafulltrúa.
3. Haraldur Ingvarsson sækir um fyrir hönd Páls Kristinssonar kt 160461-4709
Og Guðlaugar Halldórsdóttur kt. 191161-4359 byggingarleyfi fyrir 85 m2
sumarhús úr timbri á lóðinni nr. 6 við Eyjatún í landi Eyja 1.
Umsókninni fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Byggingaleyfisgjald kr . 109,652,-
Byggingastjóri: Guðmundur Halldórsson kt 090660-4229
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4. Guðjón Jóhannsson kt 050346-3589 Hraunbrún 19 220 Hafnarfjörður sækir um
leyfi til að byggja við sumarhús sitt við Ósbraut nr 9 10 m2 viðbyggingu úr
timbri
Byggingaleyfisgjald kr: 25,280,-
Byggingastjóri: Guðjón Jóhannsson kt. 050346-3589
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
5. Magnús Guðmundsson kt. 180145-4949 Hraunbrún 13 220 Hafnarfjörður sækir um
leyfi til að byggja við sumarhús sitt Norðurnesi nr. 37, 16 m2 viðbyggingu úr timbri.
Byggingaleyfisgjald kr: 24,125,-
Byggingastjóri: Magnús Guðmundsson kt. 180145-4949
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
6. Þorsteinn Jónsson kt. 061246-6069 Mjóuhlíð 6 105 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 172,7 m2 íbúðarhús úr steinsteypu á lóð sinni nr. 1 við Harðbala.
Byggingaleyfisgjald kr: 158,000,-
Byggingastjóri: Runólfur Bjarnason
Frestað
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
G. Oddur Víðisson Kristján Finnsson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Haraldur Magnússon
___________________________ _________________________