Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 43
Föstudaginn 30 apríl 2010 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Haraldur Magnússon, G. Oddur Víðisson, Kristján Finnsson ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1. Gunnar Ásbjörnsson kt. 200942-3379 og Guðbjörg Magnúsdóttir kt.250340-4869 Barðastöðum 11 112 Reykjavík sækja um leyfi til byggja 8,2 m2 sólskála á suðausturhlið sumarhúss síns nr. 18 við Flekkudalsveg.
Byggingaleyfisgjald kr. 20,856,-
Byggingastjóri:
Frestað. Uppdrættir verði lagfærðir í samráði við byggingafulltrúa.
2. Magnús Ingi Magnússon kt. 190560-4149 Seylugranda 4 107 Reykjavík
Sækir um að stöðuleyfi fyrir vinnuskúra við Holtsveg nr. 2 sem veitt var af bygginganefnd 17 ágúst 2009 verði breytt í byggingaleyfi fyrir sumarhús . Ennfremur sækir hann um að byggja 19,2 m2 geymslu/gufubað á lóðinni.
Byggingaleyfi útgefið 2 janúar 2009 verði fellt úr gildi.
Byggingaleyfisgjald kr: 38,236,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3. Björk Arnardóttir kt. 080363-3119 Hraunbæ 74 Pósthólf 48 276 Mosfellsbær
Sækir um stöðuleyfi til ein árs fyrir 15 m 2 timburhús á lóð sinni nr. 8 við
Hamra í landi Meðalfells.
Afgreiðslugjald kr : 7900,-
Hafnað.
4. Jórunn Magnúsdóttir kt. 010569-4279 Biskupsgata 35, 113 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 43 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni í landi Eyja 2.
Haraldur Magnússon víkur af fundi.
Byggingaleyfisgjald kr: 79,000,-
Byggingastjóri: H. Pétur Jónsson
Samþykkt með fyrirvara um undirskrift hönnuðar og byggingalýsingu.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
Skipulagsnefnd:
1 . Lögð er fram skipulagstillaga fyrir vegstæði og íbúðarhúsalóðum í landi .
Þúfukots.Fyrir liggur samþykki Vegagerðar Ríkisins varðandi aðkomu og
tengingar við Eyrarfjallsveg nr 460.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
G. Oddur Víðisson Kristján Finnsson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Haraldur Magnússon
___________________________ _________________________