Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 42
Miðvikudaginn 17 mars 2010 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
G. Oddur Víðisson, Kristján Finnsson ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
- Gunnar Örn Rúnarsson kt. 230365-4669 Hlíðarhjalla 43 200 Kópavogur sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 23,5 m2 á lóðinni nr. 27 við Eyjatún lnr. 211783
Byggingaleyfisgjald kr .
Byggingastjóri: Gunnar Örn Rúnarsson
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
- Haraldur Ingvarsson arkitekt leggur fram fyrirspurn varðandi sumarhús á lóðinni nr. 6 við Eyjatún. Spurt er hvort leyfilegt sé að hluti hússins fari 70 cm. uppfyrir þá hæð sem deiliskipulag kveður á um.
Byggingaleyfisgjald kr .
Byggingastjóri:
Bygginganefnd tekur jákvætt í erindið og með fyrirvara um það verði kynnt fyrir nágrönnum og skriflegt samþykki þeirra liggi fyrir þessum frávikum frá samþykktu deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd:
- Karl Magnús Kristjánsson kt. 300448-4619 og Helga Einarsdóttir kt.010449-2009 sækja um að skráningu á frístundalóð þeirra á jörðinni Fossá, merkt Fossá V Lnr. 126046 verði breytt í íbúðarhúsalóð og kölluð Eystri Fossá.
Jafnframt verði skráningu frístundahúsi þeirra sem endurbyggt hefur verið sem íbúðarhús breytt í íbúðarhús.
Samþykkt að uppfylltum skilmálum aðalskipulags.
2 . Jóna Thors kt. 230959-4209 Miðbúð 5 og Magnús Bergmann
kt. 200258- 2609 Miðbúð 6-7 leggja fram erindi þar sem farið er fram á
að aðalskipulagi fyrir götuna Miðbúð í landi Eyrar verði breytt úr lóðum fyrir frístundahús í lóðir fyrir íbúðarhús.
Jón Eiríkur Guðmundsson vék af fundi.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið og vísar til þess að erindið verði tekið fyrir við endurskoðun aðalskipulags sem fram fer síðar á þessu ári.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
G. Oddur Víðisson Kristján Finnsson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _________________________