Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 41
Miðvikudaginn 3 febrúar 2010 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Þórarinn Jónsson, G Oddur Víðisson, ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
- Jóhannes Jónsson kt. 190245-3229 Hvannalundi 1 210 Garðabær sækir um leyfi til að byggja 21,4 m2 viðbyggingu úr timbri við sumarhús sitt við Norðurnes nr. 45. Lnr.126423
Byggingaleyfisgjald kr. 41,712,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
- Ásgeir Sigurbergsson kt.110448-3769 Frostafold 117 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 15,3 gestahús úr timbri á lóð sinni nr. 16 við Stampa. Lnr. 199329
Byggingaleyfisgjald kr . 32,074,-
Byggingastjóri: Trausti Bergsson 020872-4380
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
- Sigmar Jóhannesson kt. 050756-5219 og Lára Dóra Oddsdóttir kt. 280755-4439 leggja fram reyndarteikningu af sumarhúsi sínu til leiðréttingar ásamt því að sækja um leyfi til að byggja 12 m2 geymslu úr timbri á lóð sinni nr. 3A við Hlíð í Eilífsdal. Lnr. 126346
Byggingaleyfisgjald kr .26,860,--
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4.Stefán Þ. Halldórsson kt. 111054-5339 Þorláksgeisla 1 113 Reykjavík leggur fram reyndarteikningar af sumarhúsi sínu á lóðinn nr. 63 í Eilífsdal.
Lnr. 126282
Húsið hefur verið stækkað og er óskað eftir samþykki bygginganefndar fyrir stækkuninni.
Byggingaleyfisgjald kr .-55,300,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
Skipulagsnefnd:
Karl Magnús Kristjánsson kt. 300448-4619 og Helga Einarsdóttir kt.010449-2009 sækja um að skráningu á frístundalóð þeirra á jörðinni Fossá, merkt Fossá 5 Lnr. 126046 verði breytt í íbúðarhúsalóð.
Jafnframt verði skráningu frístundahúsi þeirra sem endurbyggt hefur verið sem íbúðarhús breytt í íbúðarhús.
Frestað. Vantar fylgigögn
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
G. Oddur Víðisson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Þórarinn Jónsson
___________________________ _________________________