Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 40
Mánudaginn 30 nóvember 2009 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson, G Oddur Víðisson, Haraldur Magnússon, formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Gunnar Ásbjörnsson Kt.200942-3379 og Guðbjörg Magnúsdóttir kt. 2003404869 Barðastöðum 11 112 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja 8,2 m2 sólskála við sumarhús sitt ásamt samþykki fyrir þegar byggðu 15,7 m2 gestahúsi á lóð sinni Flekkudalsvegur 18 lnr.125986
Byggingaleyfisgjald kr . 48,921,-
Byggingastjóri: Sverrir Pétursson
Frestað. Teikningar verði lagfærðar í samráði við byggingafulltrúa.
2.Bjarki V. Waage kt. 060169-4709 Hrafnhólum 4 111 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja 113,6 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni Brekkur 1. lnr.204481
Byggingaleyfisgjald kr . 88,388,-
Byggingastjóri: Þorsteinn Einarsson kt. 230555-4439
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3.. Bjarki V. Waage kt. 060169-4709 Hrafnhólum 4 111 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja 113,6 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni Brekkur 2. lnr.204482
Byggingaleyfisgjald kr . 88,388,--
Byggingastjóri: Þorsteinn Einarsson kt. 230555-4439
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4.Símon Már Sturluson kt. 241256-4489 Ásklifi 13 340 Stykkishólmi sækir um leyfi til að byggja 92 m2 viðbyggingu úr timbri við sumarhús sitt á lóðinni nr. 2a við Hlíð í landi Meðalfells
Byggingaleyfisgjald kr .84,492,-
Byggingastjóri: Garðar Smári Vestfjörð
Frestað. Farið er fram á grenndarkynningu í samráði við byggingarfulltrúa.
Skipulagsnefnd:
Björgvin Hlíðar Kristjánsson og Björk Arnardóttir sækja um að fá sumarhús sitt Hamrar 8, í Eilífsdal skráð sem íbúðarhús.
Synjað. Samræmist ekki aðalskipulagi Kjósarhrepps.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Haraldur Magnússon G. Oddur Víðisson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Kristján Finnsson
___________________________ _________________________