Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 38
Mánudaginn 21 september 2009 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson, G Oddur Víðisson, Haraldur Magnússon, formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Kjartan Tryggvason kt. 050160-3009 Vættarborgum 112 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 26,5 m2 á lóðinni númer 8 við Eyrar í landi Meðalfells.
Byggingaleyfisgjald kr . 37,580,-
Byggingastjóri: Ólafur Kjartan Tryggvason
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
2.Erlingur Kr. Stefánsson kt. 170846-2739 Tröllaborgir 13 112 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 37,8 m2 á lóðinni númer 3 í landi Hvamms
Byggingaleyfisgjald kr . 51,055,-
Byggingastjóri: Erlingur Kr. Stefánsson
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3.Jón B. Björgvinsson kt. 140149-4389 sækir um leyfi til að endurnýja og stækka bátaskýli sitt við Flekkudalsveg 18A í landi Eyja 1
Byggingaleyfisgjald kr . 57,799,-
Byggingastjóri: Einar Freyr Magnússon
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
4. Tekin var fyrir fyrirspurn frá G.Oddi Víðissyni arkitekt þar sem óskað er eftir fyrir hönd Guðmundar Davíðssonar umsögn bygginganefndar varðandi byggingu á skemmu í landi Miðdals.Óskað er eftir graftrarleyfi.
Samþykkt.
Afgreiðslugjald kr. 5690,-
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Haraldur Magnússon G. Oddur Víðisson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Kristján Finnsson
___________________________ _________________________