Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 35
Mánudaginn 8 júní 2009 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Oddur Víðisson, Kristján Finnsson, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Geir Hauksson k.t.240640-3099 Sævangi 45 220 Hafnarfjörður sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Norðurnes 44 í landi Möðruvalla um 15,8 m2
Byggingaleyfisgjald kr. 24,815,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2.Auður G. Sigurðardóttir k.t. 02077-44289 Þrastarhöfða 5 sækir um leyfi til að byggja 25,7 m2 gestahús og að koma fyrir niðurgröfnum gámi á lóð sinni nr. 16a við Meðalfellsveg.
Byggingaleyfisgjald k . 36,626,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga n.r 73/1997
3.Ármann Kr. Ólafsson k.t. 170766-5049 Máfalind 8 201 Kópavogur Sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Hjarðarholtsveg nr. 21 um 42 m2 ásamt því að fá leyfi fyrir 14,4 m2 geymslu sem þegar hefur verið byggð.
Byggingaleyfisgjald k . 72,774,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga n.r 73/1997
4.Andrea Róbertsdóttir k.t 030275-3309 Ennisbraut 3 Sækir um leyfi til að flytja 50,0 m2 byggingu og tengja það við sumarhús sitt á Ennisbraut nr. 3 í landi Háls.
Byggingaleyfisgjald k . 59,660,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
5.Jórunn Erla Þorvarðardóttir k.t. 021129-7399 Akurgerði 62 108 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni Neðri Háls 1 við Búðasand og að rífa húsið sem er fyrir á lóðinni.
Byggingaleyfisgjald k . 59,660,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
6. Páll Björgvinsson formaður sumarhúsafélagsins við Meðalfellsvatn sækir um leyfi fyrir flotbryggju yfir sumarmánuðina fyrir neðan Kaffi kjós.
Afgreiðslugjald kr. 5,966
Erindinu vísað til landeigenda
7.Steinþór Jónsson Vatnsnesvegi 12-14 230 Keflavík sækir um leyfi til að færa innkeyrslu að sumarhúsinu Læk Meðalfellsvegi 5 eins og fram kemur á uppdrætti.
Afgreiðslugjald kr. 5,966,-
Samþykkt.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Oddur Víðisson Haraldur Magnússon
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Kristján Finnsson
___________________________ _________________________