Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 34
Mánudaginn 18 maí 2009 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Oddur Víðisson, Þórarinn Jónsson, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Pia Rakel Tómasdóttir K.t. 100153-6109 sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Meðalfellsveg nr. 29 um 10,8 m2
Byggingaleyfisgjald kr. . 18,150,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2.Auður G. Sigurðardóttir k.t. 02077-44289 Þrastarhöfða 5 sækir um leyfi til að byggja 25,7 m2 gestahús og að koma fyrir niðurgröfnum gámi á lóð sinni nr. 16a við Meðalfellsveg.
Byggingaleyfisgjald kr. 36,626,-
Byggingastjóri:
Frestað. Teikningum ábótavant.
3.Otti Kristinsson k.t. 140147-4359 Valhúsabraut 11 170 Seltjarnarnes sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 16,0 m2. Sumarhúsið er á lóðinni Hlíð 19a Eilífsdal í landi Meðalfells.
Byggingaleyfisgjald kr.. 25,054
Byggingastjóri:
Samþykkt með fyrirvara um uppáskrift löggilts hönnuðar.
4.Andrea Róbertsdóttir k.t 030275-3309 Ennisbraut 3 Sækir um leyfi til að flytja 50,0 m2 byggingu og tengja það við sumarhús sitt á Ennisbraut nr. 3 í landi Háls.
Byggingaleyfisgjald kr. 59,660,-
Byggingastjóri:
Frestað. Teikningum ábótavant.Samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða liggi fyrir.
5.Arnheiður Hjartardóttir k.t. 130528-3689 Ljósheimum 8 104 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 7-8 við Hólmahjalla í landi Eyrar um 40,0 m2
Byggingaleyfisgjald kr. 53,686,-
Byggingastjóri:
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
6. Björgvin Tómasson 090764-2419 Vörðubergi 10 221 Hafnarfjörður sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Flekkudalsveg nr. 8. um ca. 66,0 m2
Byggingaleyfisgjald kr. 84,698,-
Byggingastjóri:
Samþykkt með fyrirvara um samþykki aðliggjandi lóðarhafa
7.Garðar Sigurðsson Vesturgötu 8 230 Reykjanesbæ, eigandi sumarhússins við Meðalfellsveg nr. 23 leggur fram myndir og sækir um leyfi til að ganga á þennan hátt frá þeim hluta lóðarinnar sem snýr að Meðalfellsvatni.
Afgreiðslugjald kr. 5960,-
Samþykkt.Frágangur verði í samráði við byggingafulltrúa.
8. Kjósarhreppur k.t. 690169-3129 Ásgarði Kjósarhreppisækir um stöðuleyfi fyrir 19,0 m2 vinnuskúr á gámasvæði sínu.
Samþykkt.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Oddur Víðisson Haraldur Magnússon
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Þórarinn Jónsson
___________________________ _________________________