Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 31
Mánudaginn 2 mars 2009 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Oddur Víðisson, Kristján Finnsson, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Guðlaugur Jónsson Nesbala 86 170 Seltjarnarnesi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við sumarhús sitt Hlíð 15 a í landi Meðalfells.
Byggingaleyfisgjald kr. 36,506
Byggingastjóri: Örn Þórisson k.t. 100351- 3139
Samþykkt með fyrirvara um fullnægjandi afstöðumynd.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2.Björn Ómar Jónsson k.t. 031039-2239 Suðurhlíð 38 d 105 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni nr. 5 við Hálsenda í landi Háls .
Byggingaleyfisgjald kr. 51.721
Byggingastjóri: Þröstur Sigurðarson
Samþykkt með fyrirvara um undirskrift aðalhönnuðar.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3.Hákon Guðvarðarson k.t. 070167-5659 Miðholti 11 270 Mosfellsbær sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 16 a við Hlíð í landi Meðalfells.
Byggingaleyfisgjald kr. 124,550-,
Byggingastjóri: Gunnar Pálsson
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Oddur Víðisson Haraldur Magnússon
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Kristján Finnsson
___________________________ _________________________