Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 30.
Þriðjudaginn 16 desember 2008 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson, Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Haraldur Hjartarson kt. 190942-3099 Guðrúnargötu 7 105 Reykjavík leggur fram breytingar teikningar af sumarhúsi á lóðinni nr 9 við Brandslæk. Teikningar af fyrra húsi voru samþykktar 11 nóvember 2007.
Bókun: Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2.Björn Ingi Knútsson Skipastíg 13 240 Grindavík sækir um leyfi til að byggja við sumarhús sitt við Flekkudalsveg nr 16 a.
Byggingastjóri er Leifur Gunnar Leifsson kt. 030956-2579
Byggingaleyfisgjald kr.
Bókun: Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3. Hannes Ólafsson kt. 2809442709 sækir um leyfi til að byggja 34,9 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni Ólakot úr landi Sogns.
Byggingastjóri er Gunnar Pétursson
Byggingaleyfisgjaldkr.
Bókun: Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4. Þorlákur Morthens sækir um leyfi til að byggja ca. 30 m2 tengibyggingu milli húsa sinna við Árbraut nr 7 í landi Grjóteyrar.
Byggingastjóri er
Byggingaleyfisgjaldkr.
Bókun: Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
5. Páll Ragnar Gunnarsson kt. 120941-4029 sækir um leyfi til að byggja 118 m2 frístundahús og 81,9 m2 gestahús á lóð sinni úr landi Morastaða Lnr.214942. Húsin verða steinsteypt í einangrunarmót
Byggingastjóri er Páll Ragnar Gunnarsson kt. 120941-4029
Byggingaleyfisgjaldkr.
Bókun:Samþykkt með fyrirvara um nákvæmari afstöðumynd
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Haraldur Magnússon
____________________________ ______________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _______________________________