Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

245. fundur 05. nóvember 2008 kl. 18:03 - 18:03 Eldri-fundur

                                                   Skipulags og bygginganefnd

                                                          Fundur nr. 29.

 

Miðvikudaginn 5 nóvember 2008  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:

Kristján Finnsson, Pétur Blöndal, Haraldur  Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

Bygginganefnd:

 

1.      Elvar ólafsson kt. 160257-2969 og Helga Sóley Alfreðsdóttir kt.021061-4769 Sækja um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Dælisárveg nr. 13 og byggja vélageymslu á lóðinni.

Byggingastjóri er Marinó Ólason kt. 050775-3219

               Byggingaleyfisgjald kr.

 

 

          Bókun:  Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

 

2. Jón B. Björgvinsson kt. 140149-3989  Hólabraut 17 220 Hafnafirði sækir um leyfi til endurnýja og stækka bátaskýli sitt á lóð sinni nr 18a við Flekkudalsveg

 

      Bókun:    Synjað. Samræmist ekki gildandi aðalskipulagi.

 

 

3.Tekin var fyrir  að öðru sinni umsókn Þorgríms Laufars  Kristjánssonar  Vesturtúni 51a 225 Álftanesi  sem sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 14 m2 og byggja 27,2 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni nr 18 við Eyjafell í landi Eyja 2.

Byggingastjóri er Gunnar Þórðarson kt. 060454-4349

               Byggingaleyfisgjald kr. 85,609,-

 

Bókun: Frestað, byggingafulltrúa  verði falið að sannreyna stærð lóðar, staðsetningu á lóðarmörkum og hvort framkvæmdin samræmist deiliskipulagsskilmálum.

Framkvæmdir eru stöðvaðar þar til úr þessu hefur verið skorið.

 

 

4. Lagt var fram erindi Fanneyjar Frisbæk vegna byggingu bátaskýla í landi Sands Vísað er í afgreiðslu byggingarnefndar frá 21 ágúst 2006.

 

Bókun:Synjað. Samræmist ekki gildandi aðalskipulagi.

 

 

 

 

Skipulagsnefnd:

 

1.      Tekin var fyrir öðru sinni  deiliskipulagstillaga fyrir búgarðabyggð í í landi Þúfukots.

 

 

1.      Pétur Jónsson Þúfukoti Kjósarhreppi leggur fram til umsagnar skipulagsnefndar deiliskipulagstillögu. Tillagan gerir ráð fyrir 20 lóðum fyrir búgarða og 4 lóðum fyrir íbúðarhús ásamt sameiginlegu svæði.

Meðfylgjandi eru umsagnir Veðurstofu Íslands og Fornleifaverndar ríkisins.

            

 

Bókun:  Skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um umsagnir heilbrigðisfulltrútrúa   Kjósarsvæðis og Vegagerðarinnar.

 

 

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

 

 

 

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Kristján Finnsson                                      Haraldur Magnússon

 

____________________________         ______________________________

 

Þórarinn Jónsson                                     Jón Eiríkur Guðmundsson

 

___________________________            _______________________________