Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 28
Þriðjudaginn 16 september 2008 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir eru:
Kristján Finnsson, Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Sjöfn Ólafsdóttir kt 111144-7299 Háaleitisbraut 42 108 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 18,8 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni nr 9 við Eyrar í landi Meðalfells.
Byggingaleyfisgjald kr. 28,394,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
2.Jón Gíslason Baulubrekku Kjósarhreppi sækir um fyrir hönd Sergey Kalugen um leyfi til að byggja 26,2 m2 gestahús úr timbri á lóðinni nr 2 við Hálsenda í landi Háls.
Byggingaleyfisgjald kr. 37,222,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3.Eydís Eyjólfsdóttir kt 050560-4659 Heiðarbóli 21 Keflavík sækir um leyfi til að byggja 187,8 m2 sumarhús ásamt 36 m2 gestahúsi úr timbri á lóð sinni nr 14 við Ósbraut í landi Grjóteyrar
Byggingastjóri er Stefán Einarsson kt 240957-3299
Byggingaleyfisgjald kr. 108,040,-
Samþykkt með fyrirvara um að lögun lóðar sé rétt og að fjarlægðarmörk séu uppfyllt.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
4.Hörður Guðbrandsson kt. 091161-4279 Borgarhrauni 10 240 Grindarvík sækir um leyfi til að byggja 84,1 m2 íbúðarhús úr timbri á lóð sinni í landi Hækingsdals.
Byggingastjóri er Runólfur Bjarnason
Byggingaleyfisgjald kr. 62,217,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
5. Byggingafulltrúi kynnti fyrir bygginganefnd áform um að gera átak vegna umgengni og óleyfisbygginga í hreppnum.
Byggingafulltrúa var falið að skrifa bréf til hlutaðeigandi þar sem þeim er gefin 30 daga frestur til að bæta úr sínum málum ellegar verði gripið til þeirra ráðstafana sem byggingareglugerð kveður á um.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Haraldur Magnússon
__________________________ ____________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson