Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

234. fundur 06. ágúst 2008 kl. 08:00 - 08:00 Eldri-fundur

                                

 

 

 

Miðvikudaginn 6. ágúst 2008  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir eru:

Kristján Finnsson, Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

1.Þorgrímur Laufar Kristjánsson Vesturtúni 51a 225 Álftanesi  sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 14 m2 og byggja 27,2 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni nr 18 við Eyjafell í landi Eyja 2.

Byggingastjóri er Gunnar Þórðarson kt. 060454-4349

               Byggingaleyfisgjald kr. 85,609,-

 

Frestað. Afstöðumynd ófullnægjandi og fjarlægð frá lóðarmörkum skal vera 10 m

 

2.Lagt var fram bréf frá Jónu Thors Njálsgötu 49 þar sem  hún fer fram á staðfestingu  á byggingaleyfi á sumarhúsi sínu sem gefið var út 7 nóvember 2007,  með þeim frávikum frá deiliskipulagsskilmálum sem fram kemur í bréfi hennar.(Jón víkur af fundi.)

Bygginganefnd gerir ekki athugasemdir  við form hússins, þar sem heildarhæð þess er innan leyfilegra marka.

Er Jónu bent á að leyta samþykkis eigenda aðliggjandi lóða

 

 Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Kristján Finnsson                                       Haraldur Magnússon

 

__________________________                ____________________________

 

 

Pétur Blöndal Gíslason                             Jón Eiríkur Guðmundsson

 

___________________________            _______________________________