Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 24
Miðvikudaginn 30 apríl 2008 er haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir eru:
Kristján Finnsson, Pétur Blöndal Gísalson, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Skúli Hreinn Guðbjörnsson kt. 240165-3179 Suðurgötu 39 300 Akranesi sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinn nr 18 í landi Þúfu.
Byggingastjóri er Jóhannes Ellertsson
Byggingaleyfisgjald kr. 47,721,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
2. RG Hús ehf kt. 481196-2489 Asparfelli 2. 111 Reykjavík sækir um leyfi til að flytja notað sumarhús úr timbri á lóð sína nr 12 við Stampa í landi Háls.
Byggingastjóri er Ragnar Guðmundsson
Byggingaleyfisgjald kr. 59,660,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3.Egill Sigurðsson kt. 241251-2179 Ofanleiti 9 103 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt úr timbri á lóðinni nrn 25 við Eyrar í landi Meðalfells.
Byggingastjóri er Kjartan Felixsson
Byggingaleyfisgjald kr. 52,045,-
Samþykkt með fyrirvara um gerð skráningartöflu og að gert verði grein fyrir fjarlægð frá lóðarmörkum.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
4.Hilmar Æ. Þórarinsson kt. 290958-4669 og Salvör Gunnarsdóttir kt. 100161-2579 sækja um leyfi til að byggja sumarhús úr steinsteypu, timburklæddu að hluta á lóð sinni nr 1 við Bolakletta úr landi Eyrarkots.
Byggingastjóri er Einar Arason kt. 030163-3979
Byggingaleyfisgjald er kr. 115,856,-
Samþykkt .Húsið fellur undir skipulagsskilmála deiliskipulags aðliggjandi svæðis og fari í grendarkynningu.Staðsetning verði í samráði við byggingafulltrúa.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
6.IP fjarskipti sækja um leyfi til að reysa 6 metra hátt fjarskiptamastur í landi Hvammsvíkur á hnitunum:
N: 640 22,320 og W 21034,234
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
7. Björn Sigurbjörnsson Suðurhlíð 38 d sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr 6 við Brekku í landi Kiðafells.
Byggingastjóri er Guðjón Sigurjónsson
Byggingaleyfisgjald er kr 23.891,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Haraldur Magnússon
__________________________ ____________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson