Skipulags- og byggingarnefnd
Miðvikudaginn 27. nóvember 2007 var haldin fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarði. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson boðaði forföll kl. 15:57 Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Byggingamál:
1. Ólafur J. Engilbertsson kt. 060960-6239 Borgarhóli Kjósarhreppi Sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús sitt og byggja bílgeymslu úr timbri.
Hönnuður aðaluppdrátta: Sigurður Pálmi Ásbergsson
Samþykkt með fyrirvara um ráðning byggingastjóra.
Skipulagsmál:
1.Sigurður Guðmundsson Möðruvöllum 270 Mosfellsbær, leggur fram til umsagnar deiliskipulagstillögu fyrir þrjár frístundalóðir í landi Möðruvalla
Afgreiðsla: Samþykkt að leita eftir umsögn viðkomandi umsagaraðila.
2.Sigurður Guðmundsson leggur fram öðru sinni deiliskipulagstillögu fyrir 37 frístundalóðir í landi Möðruvalla
Afgreiðsla: Samþykkt að leita eftir umsögn viðkomandi umsagnaraðila.
Undirskrift fundarmanna:
Haraldur Magnússon
______________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _______________________________