Samgöngu- og fjarskiptanefnd
Dagskrá
1.Snjómokstur og hálkuvörn í Kjósarhreppi
2203018
Hreppsnefnd samþykkti á fundi sínum nr. 251 þann 7. mars síðast liðinn að fela nefndinni að móta nýjar reglur að snjómokstri.
Niðurstaða:
Niðurstaða þessa fundarNefndin er sammmála um að endurskoðun á reglum þessum fari fram í haust.
2.Fundargerð - fundur með Vegagerðinni 03.03.2022
2203030
Niðurstaða:
Lagt framFundargerðin kynnt
Nefndinn leggur til við hreppsnefnd að ítreka aukið hærra þjónustustig við Hvalfjarðarveg og Kjósarskarðsveg.
Nefndinn leggur til við hreppsnefnd að ítreka aukið hærra þjónustustig við Hvalfjarðarveg og Kjósarskarðsveg.
3.Önnur mál
2203028
Niðurstaða:
Niðurstaða þessa fundarGD óskaði eftir því að GSM samband í sveitarfélaginu yrði rætt. KMK upplýsir um stöðu málsins.
Nefndin leggur áherslu á að flýtt verði þeirri vinnu að bæta farsímakerfi í sveitarfélaginu og að hreppsnefnd beiti sér í þessu máli.
Nefndin leggur áherslu á að flýtt verði þeirri vinnu að bæta farsímakerfi í sveitarfélaginu og að hreppsnefnd beiti sér í þessu máli.
Fundi slitið - kl. 18:30.