Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

12. fundur 23. mars 2022 kl. 17:00 - 18:30 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Guðmundur H Davíðsson varaformaður
  • Guðmundur Páll Jakobsson ritari
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Formaður
Dagskrá

1.Snjómokstur og hálkuvörn í Kjósarhreppi

2203018

Hreppsnefnd samþykkti á fundi sínum nr. 251 þann 7. mars síðast liðinn að fela nefndinni að móta nýjar reglur að snjómokstri.
Niðurstaða:
Niðurstaða þessa fundar
Nefndin er sammmála um að endurskoðun á reglum þessum fari fram í haust.

2.Fundargerð - fundur með Vegagerðinni 03.03.2022

2203030

Niðurstaða:
Lagt fram
Fundargerðin kynnt
Nefndinn leggur til við hreppsnefnd að ítreka aukið hærra þjónustustig við Hvalfjarðarveg og Kjósarskarðsveg.

3.Önnur mál

2203028

Niðurstaða:
Niðurstaða þessa fundar
GD óskaði eftir því að GSM samband í sveitarfélaginu yrði rætt. KMK upplýsir um stöðu málsins.

Nefndin leggur áherslu á að flýtt verði þeirri vinnu að bæta farsímakerfi í sveitarfélaginu og að hreppsnefnd beiti sér í þessu máli.

Fundi slitið - kl. 18:30.