Samgöngu- og fjarskiptanefnd
Samgöngu - fjarskiptanefnd, fundur nr. 3
Dags. 30.8.2018
Þriðji fundur Samgöngu- og fjarskiptanefndar Kjósarhrepps haldinn í Ásgarði 30. ágúst 2018, kl.20:30.
Mætt: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, formaður, Guðmundur Davíðsson, meðstjórnandi og Guðmundur Páll Jakobsson, ritari.
- Farið yfir tillögu að verkefnistökum, tíma og kostnaðaráætlun frá VSO ráðgjöf varðandi umferðaröryggisáætlun.
Tilboð frá VSO samþykkt án athugasemda og máli vísaðtil hreppsnefndar.
- Önnur mál:
Farið yfir stöðu ljósleiðara.
Næsti fundur verður boðaður sérstaklega.
Fundi slitið kl.21:15 GPJ