Fara í efni

Rit-og útgáfunefnd

342. fundur 28. október 2010 kl. 13:51 - 13:51 Eldri-fundur

Nefndin kom saman í fyrsta sinn í Ásgarði 15. otkóber kl 10:00. Mættir voru Sr. Gunnar Kristjánsson, Ólafur Engilbertsson, Pétur Lárusson og Guðný G Ívarsdóttir sem ritaði fundargerð. Nefndin skipti með sér verkum á þá leið að

 

Sr Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum er formaður

Ólafur Engilbertsson, Borgarhóli, ritari

Pétur Lárusson, Káranesi, meðstjórnandi

 

Fyrsta og eina málið á dagskrá var ákvörðun um ritun á Byggðarsögu Kjósarhrepps frá árinu 1875 til 1960.

Gunnar rakti söguna og aðdragandann að málinu.

Tilboð hafði komið frá Gunnari Óskarssyni síðast liðið vor um að rita söguna, en hann er við nám í Sagnfræði við HÍ.