Orkunefnd
4. fundur Samgöngu og orkunefndar 5.okt 2006
Mæting: Hermann Ingólfsson, Jón Gíslason og Einar Guðbjörnsson.
1.
Farið yfir skýrslu Orkuveitu Reykjavíkur m hitaveitu sem unnin var fyrir þremur árum með t.t. fjölgunar íbúðarhúsa og sumarhúsalóða.
Fjarhitun verður send niðurstaðan og mun hún vinna nýja skýrslu og í framhaldi af því kynna hana Orkuveitu Reykjavíkur.
2.
Rætt var hvort sveitarstjórn myndi ráða ráðgjafa til að aðstoða við þessa endurskoðun skýrslunar. Samþykkt að beina því til sveitarstjórnar.
Fleira ekki gert-fundi slitið.