Orkunefnd
Fundur orkunefndar Kjósaarhrepps haldinn í Ásgarði 23. Ágúst kl 12:00
Tillögur orkunefndar:
Í framhaldi að því að lokið er borun í landi Möðruvalla, árangur góður, 80gr heitt vatn og í góðu magni 14,3 sek.l, sjálfrennandi.
Orkunefnd leggur til við sveitarstjórn að hún hefji viðræður við RARIK, formlega eða sambærilegan rekstraraðila um rekstur hitaveitu fyrir Kjósarhrepp.
Jafnframt verði kannaðir möguleikar á öðru rekstrarfyrirkomulagi á hitaveitu fyrir Kjósarhrepp.
Þá leggur orkunefnd til að sveitarfélagið greiði reikning vegna hönnunar á hitaveitu frá Hvammsvík að Hálsi
Fundi slitið kl 13:00
Óðinn Elísson
Einar Guðbjörnsson
Jón Gíslason