Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

14. fundur 26. maí 2021 kl. 16:30 - 17:45 Bókasafni Mosfellsbæjar
Nefndarmenn
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði: Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið

Dagskrá:

1.  Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra - 202006527
     Drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra lagðar fram til kynningar.

    Niðurstaða
    Drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur kynntar.

2.  Reglur um stuðningsþjónustu í Mosfellsbæ - 202003246 
    Drög að reglum um stuðningsþjónustu lögð fram til umræðu.

     Niðurstaða
     Drög að Reglum um stuðningsþjónustu ræddar og athugasemdir nefndarmanna skráðar og teknar til greina varðandi áframhaldandi vinnslu      reglnanna.

3.  Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks - 201909437
     Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.

     Niðurstaða
     Drög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks rædd.

4.  Starfsáætlun notendaráðs 2021 - drög - 202104285
     Drög að starfsáætlun notendaráðs 2021 kynnt og rædd.

     Niðurstaða
     Drög að starfsáætlun notendaráðs kynnt og áætlaðir fundir út árið 2021. Lagt verður upp með að vinna aðgerðaráætlun út frá helstu þáttum í stefnu málaflokks fatlaðs fólks þegar hún verður tilbúin.