Notendaráð fatlaðs fólks
Dagskrá:
1. Umsókn um starfsleyfi - (202001080)
Staðfesting á starfsleyfi Ásgarðs lögð fyrir til kynningar.
Staðfesting á starfsleyfi Ásgarðs lögð fram til kynningar.
Greinargerð vegna starfsleyfis
2. Umsókn um starfsleyfi - (202011207)
Beiðni frá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar um umsögn notendaráðs vegna starfsleyfisumsóknar Skálatúns.
Beiðni frá Gæða- og eftirlitsstofnun lögð fram.
Tilkynning til notendaráðs vegna fyrirhugaðrar afgreiðslu starfsleyfisumsóknar Skálatúns
3. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19 - (202006457)
Skýrsla framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs vegna aukins félagsstarfs fatlaðs fólks sumarið 2020 lögð fram til kynningar.
Skýrsla vegna aukins félagsstarfs fatlaðs fólks kynnt.
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
4. Reglur um beingreiðslusamninga - (202011042)
Drög að reglum Mosfellsbæjar um beingreiðslusamninga lagðar fyrir til umræðu og kynningar.
Drög að reglum um beingreiðslusamninga kynntar.
5. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra - (202006527)
Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu við börn og barnafjölskyldur lagðar fyrir til kynningar og umræðu.
Máli frestað til næsta fundar.