Markaðs, atvinnu- og menningarmálanefnd
Markaðs, atvinnu- og ferðamálanefnd, fundur nr. 21
Dagsetning 14. nóvember, kl. 18:00 í Ásgarði.
Mætt voru: Helga Hermannsdóttir formaður, Sigurbjörg Ólafsdóttir , Þórarinn Jónsson og Guðný G Ívarsdóttir sem ritaði fundargerð.
Helga Hermannsdóttir formaður setti fundinn.
Mál sem tekin voru fyrir:
1. Upplýsingaskiltin. Farið var yfir vinnslu á upplýsingaskiltunum frá upphafi
2. Kjósarkortið. Farið var yfir nýlegar athugasemdir og næstu skref.
3. Bókasafnið. 16. nóvember verður prjónakaffi í Ásgarði milli 18:00 og 20:00. Leik- og grunnskólabörnin eru sérstklega boðin velkomin, nýjar bækur á bókasafninu og einhver skemmtileg mynd sýnd, popp og kók.
4. Aðventumarkaðurinn. Lagt til að hann verði 10. desember með hefðbundnu sniði.
5. Næsti fundur verður 28. nóvember kl 16:00
Fundi slitið kl 19:30 GGÍ