Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

164. fundur 24. apríl 2007 kl. 07:10 - 07:10 Eldri-fundur

 

 

8. fundur Menningar-fræðslu og félagsmálanefndar haldinn í Ásgarði þ.25.04.2007 kl.11.00.

 

 

Mættir eru: Aðalheiður Birna Einarsdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir og Steinunn Hilmarsdóttir.

 

  1. Rætt um samning vegna félagsmála við Mosfellsbæ. Haldinn verður fundur á morgun .þ. 26.04. í Kjarna Mosfellsbæ með nefndinni og Unni V.Ingólfsdóttur.
  2. Fjallað um opinn dag í Kjósinni.
  3. Fjölskyldudagur verður haldinn í Félagsgarði þ. 19.maí næstkomandi. Haldinn verður vinnufundur þar sem tengiliðir mætast fyrir hönd Kvenfélagsins og hreppsins.
  4. Rætt um málefni Klébergsskóla.
  5. Nefndin leggur til að hinu góða starfi vinnuskólans í umsjón Ólafs Oddsonar verði haldið áfram í sumar.

 

 

Fundi slitið kl.12.45

Fundargerð ritaði Steinunn Hilmarsdóttir