Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

379. fundur 01. september 2011 kl. 17:13 - 17:13 Eldri-fundur

5. Fundur  Menningar og fræðslunefndar haldinn í  Ásgarði 30. 08. 2011. Kl. 20.00.

            Mættar á fundinn : Rebekka Kristjánsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir og Sigurbjörg Ólafsdóttir.

 

 

 1.         Rætt var um leikskólagjöldin.

Nefndin telur eðlilegt að foreldrar taki þátt í hækkun leikskólagjalda að hluta og leggur til að gjaldið sem foreldrar greiði fari ekki yfir 25.000 kr fyrir hvert barn fyrir 8 tíma vistun. Gjaldið er nú 21.764 kr.

 

2.   Nefndin leggur til að akstur í æskulýðsstarf veturinn 2011-2012 verði ein ferð á viku í stað tveggja ferða, vegna slæmrar nýtingar.

 

2.         Nefndin telur að skýra þurfi enn frekar reglur um ferðastyrk til framhaldsskólanema  t.d. að styðjast við reglur um dreyfbýlisstyrk varðandi tímamörk umsóknarfrests og að ekki verði greitt aftur í tímann.

Leggjum til að upphæð ferðastyrks verði óbreytt veturinn 2011- 2012.

 

Fleira ekki bókað Sigurbjörg.