Fræðslu- og menningarmálanefnd
33.fundur Menningar fræðslu og félagsmálanefndar haldin í Ásgarði 4.maí 2010.
1. Nefndin ræðir og fer yfir starf síðustu fjögra ára.
2. Bókun frá formanni nefndarinnar:
Það sem ekki hefur tekist að klára, en var stefnt að var; samningar við RVK um leikskólapláss, undirbúningur flutnings málefna fatlaðrar og samningar vegna þess. Með þessari yfirferð sést að okkur hefur tekist að hrinda ýmsu í framkvæmd en alltaf má gera betur og þessi málaflokur er þannig vaxinn að alltaf koma ný verkefni. Ég þakka fyrir samstarfið og óska þeim sem taka við þessari nefnd á næsta kjörtímabili velfarnaðar í starfi. Birna Einarsdóttir
3. Sigurbjörg og Ragnar þakka formanni gott samstarf og taka undir velfarnaðar orð hennar til næstu nefndar.
Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið kl. 20.00
Ragnar Gunnarsson
Birna Einarsdóttir
Sigurbjörg Ólafsdóttir