Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

311. fundur 08. apríl 2010 kl. 10:08 - 10:08 Eldri-fundur

                 Menningar-fræðslu og félagsmálanefnd.fundur no.32.

 

Mætt eru Aðalheiður B.Enarsdóttir Sigurbjörg Ólafsdóttir og Ragnar Gunnarsson.

32.Fundur Menningar-fræðslu og félagsmálanefndar haldin í Ásgarði 08.04.2010.kl.19.00.

 

1).Bréf frá Reykjavíkurborg:     Bréf lagt fram á fundinum dagsett 31.03 2010.

Efni:   Vistun barna úr Kjósarhreppi í leikskólum Reykjavíkurborgar.Nefndin harmar

hvað þessar samningaviðræður hafa tekið langan tíma.Nefndin leggur áherslu á

að gengið verði frá þessum samningum,strax og ný viðmiðunargjaldskrá liggur fyrir.

 

2).Ferðaþjónusta fatlaðra:   Viðmiðunarreglur Kjósarhrepps um styrk til ferðaþjónustu

fatlaðra lagðar fram.  Reglurnar samþykktar með breytingartilögu oddvita sem einig liggja

fyrir dagsettar 25.02 2010.

 

3).Ráðgjafaþjónusta skv.samningi við Mosfellsbæ uppgjör 2009:

Lagt fram og farið yfir uppgjör frá fjölskyldusviði Mosfellsbæjar.

Engar athugasemdir gerðar.

 

4).Bókasafn:  Anna Björg Sveinsdóttir bókverja mætir á fundin kl.20.00

Nefndin leggur til að afsagðar bækur verði seldar á næsta félagskvöldi

á 100.kr. per bók.

 

Fleira ekki tekið fyrir,fundi slitið kl.20.30.

Fundarritari Ragnar Gunnarsson.