Fræðslu- og menningarmálanefnd
Menningar-fræðslu og félagsmálanefnd.fundur no.30.
Mætt eru ; Aðalheiður B.Enarsdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir og Ragnar Gunnarsson.
30.fundur Menningar-fræðslu og félagsmálanefndar haldin í Ásgarði 28.01.2010.
1).Lagt fram minnisblað oddvita,varðandi fund bæjarstjóra Mosfellsbæjar og oddvita
Kjósarhrepps,7 jan 2010.kl .10.00.Sigurbjörn oddviti mættur á fundinn.
Málið rætt og farið yfir minnisblaðið.Sigurbjörn vék af fundi kl.19.30.
2).Bókasafn: Birna upplýsti að haldin hafi verið fundur með 2 fulltrúum frá
bókasafni Mosfellsbæjar ásamt formanni nefndar og oddvita Kjósarhrepps.
Efni fundarinns var fluttningur bókasafns á milli hæða í Ásgarði og falast
var eftir faglegri ráðgjöf við það verkefni.
3).Ferðaþjónusta fattlaðra: farið yfir drög frá 24 nóv 2009 vegna viðmiðunarreglna
Kjósarhrepps um styrki til ferðaþjónustu fattlaðra.Gerðar nokkrar breytingar og
og drögin send áfram til herppsnefndar.
Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið kl.20.30.
Fundarritari Ragnar Gunnarsson.