Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

269. fundur 16. apríl 2009 kl. 13:26 - 13:26 Eldri-fundur

25.Fundur. Menningar-fræðslu-og félagsmálanefndar haldin í Klébergsskóla 16 apríl 2009.kl.11.

 

Mætt eru. Aðalheiður Birna Einarsdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir og Ragnar Gunnarsson.

 

Gestur fundarins.Björgvin Þór Þórhallsson.Skólastjóri Klébergsskóla.

 

1.Ákveðið var á 24 fundi  nefndarinnar að funda með skólastjóra Klébergsskóla.

Til fundarins var boðað í Klébergskóla og hittum við skólastjóran þar og var farið

yfir málefni skólans á breiðum grundvelli og ýmislegt rætt.

 

2.Reynt var að fara til fundar við forstöðumanns Flógyn,en frestuðum honum vegna forfalla

forstöðumannsins.

 

Fleira ekki gert,fundi slitið kl. 13.00

 

Fundarritari Ragnar Gunnarsson.