Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

224. fundur 04. júní 2008 kl. 16:34 - 16:34 Eldri-fundur

19. fundur Menningar- fræðslu- og félagsmálanefndar haldinn í Ásgarði þann 04.júní kl.09.00

 

 

  

  Mættir eru: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Aðalheiður Birna Einarsdóttir og Steinunn Hilmarsdóttir.

 

 

 

 

 

1.      Kátt í Kjós 2008. Farið yfir stöðu mála. Undirbúningsvinna er í gangi.

 

 

 

2.      Velferðarsjóður. Lagt fram bréf frá oddvita til nefndarinnar um málefni sjóðsins, drög að stofnsamþykkt um Velferðarsjóð Kjósarhrepps og drög um starfsreglur vegna úthlutunar og lána Velferðarsjóðs Kjósarhrepps.

 

Afgreiðsla;

Nefndin er samþykk stofnsamþykkt umVelferðarsjóð Kjósarhrepps.

Nefndin samþykkir starfsreglur vegna úthlutunar og lána Velferðarsjóðs Kjósarhrepps en leggur til að undanþágur vegna 67 ára reglunnar verði heimilar.

 

 

 

Önnur mál.

Ekkert hefur gerst í málum vegna ÍTR.

 

 

 

Fundarritari var Steinunn Hilmarsdóttir