Fara í efni

Fjölskyldu- og menningarnefnd

7. fundur 07. nóvember 2024 kl. 16:00 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Helga Hermannsdóttir nefndarmaður
  • Þóra Jónsdóttir (ÞJ) nefndarmaður
  • Andri Jónsson nefndarmaður
  • Sigrún Finnsdóttir nefndarmaður
  • Arna Grétarsdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Jólamarkaður 2024

2411007

Skipulagning á jólamarkaði 2024
Farið yfir skipulagningu jólamarkaðarins sem verður 7. september 2024.

2.Jólaupplestur og þrettándabrenna

2411014

Æagt til að haldinn verði jólabókaupplestur, annars vegar fyrir börn og bjóða uppá Pizur og hins vegar fyrir fullorðna og þá verði boðið uppá piparkökur og kakó. Helga hefur samband við rithöfunda og kanna hverjir geta komið.

Fundi slitið.