Félags-, æskulýðs- og jafnréttisnefnd
1. Notendaráð fatlaðs fólks - 1905004
Niðurstaða: Samþykkt
Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki reglur þessar.
2. Öldungaráð - 1908008
Niðurstaða: Samþykkt
Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki samþykktirnar og vekur athygli á bráðabyrgða ákvæði í samþykktinni.
3. Styrkur til greiðslu fasteignaskatts - 1908007
Niðurstaða: Samþykkt
Nefndin leggur til við hreppsnefnd að taka tillöguna til skoðunar og samþykktar.
4. Þjónusta við fatlaða - 1904005
Niðurstaða: Lagt fram
5. Heimagreiðslur vegna ungbarna - 1908009
Niðurstaða: Samþykkt
Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki að heimagreiðslur hækki í sextíuþúsund þar sem greiðslurnar hafa ekki hækkað undanfarin ár.
6. Verklag, vegna gruns um ofbeldi og vanrækslu - 1908010
Niðurstaða: Samþykkt
Nefndin samþykkir að gera verklagsreglur varðandi gruns um einelti, vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum og fullorðnum.
7. Systkinaafsláttur - 1908021
Niðurstaða: Frestað
Ekki vannst tími til að fara yfir málið.
8. Skólaakstur - 1908006
Niðurstaða: Samþykkt
Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki reglur þessar.
9. Félagslegt húsnæði í Kjósarhreppi - 1908036
Niðurstaða: Vísað til umsagnar
Nefndinn leggur til við hreppsnefnd að skoða hvaða leiðir eru fyrir sveitarfélagið í þessum málaflokki.
10. Heimaþjónusta - umskón - 1908037
Niðurstaða: Samþykkt