Fara í efni

Félags-, æskulýðs- og jafnréttisnefnd

326. fundur 13. ágúst 2010 kl. 10:52 - 10:52 Eldri-fundur

Félags- og jafnréttisnefnd, fundur nr. 2

 

Dags. 11.8.2010

Fundur Félags- og jafnréttisnefndar haldinn í Ásgarði 11.8.2010 kl. 20:30

Mættar eru Jóhanna Hreinsdóttir, Eva Mjöll Þorfinnsdóttir, Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir.

1.       Félagsmálanefnd leggur til að samningar við Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar verði endurnýjaðir.

2.       Nefndin leggur til að þegar verði hafin undirbúningur vegna tilfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélagana

3.       Höfum hafið vinnu við gerð jafnréttisáætlunar fyrir Kjósarhrepp.

4.       Beinum tilmælun til Hreppsnefndar að nú þegar  verði tilnefndur fulltrúi hreppsins í þónustuhóp aldraðra í samræmi við 6, 7 og 8 gr. í lögum nr. 125/1999 um málefni aldraðra.

Fundi var slitið kl. 21.30 og verður haldinn næst í Ásgarði miðvkud. 1 september kl. 10.00

Fundarritari var Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir