Fara í efni

Atvinnu-og ferðamálanefnd

367. fundur 01. maí 2011 kl. 23:11 - 23:11 Eldri-fundur

Atvinnu-og ferðamálanefnd, fundur nr. 4

Dags. 28.4. 2011

 

Fundur atvinnu- og ferðamálanefndar með oddvita og framkvæmdastjóra fimmtudag 28 apríl kl 17 í Ásgarði

 

Rædd var fyrirhuguð stofnun Kjósarstofu, lagabreytingar, aðstaða og verkefni og framlag Kjósarhrepps til Kjósarstofu. Ákveðið að hreppurinn leggi Kjósarstofu til 1.2 m og endurgjaldslaus afnot af skrifstofuhúsnæði í Ásgarði og tilheyrandi búnaði hússins og fundaaðstöðu. Rætt um að Kjósarstofa sjái um verkefni á borð við Kátt í Kjós. Rætt um klasasamstarf í Hvalfirði.

Ólafur Engilbertsson

Katrín Cýrusdóttir

Bergþóra Andrésdóttir