Fara í efni

Atvinnu-og ferðamálanefnd

352. fundur 26. janúar 2011 kl. 10:18 - 10:18 Eldri-fundur

Fundur í atvinnu og ferðamálanefnd 25.01. 2011

 

1.       Nefndin skiptir með sér verkum

Ólafur Engilbertsson kosinn formaður nefndarinnar

Katrín Cýrusdóttir varaformaður

Bergþóra Andrésdóttir ritari.

 

2.       Erindisbréf nefndarinnar

 

3.       Erindi um Kjósarstofu

Ólafur kynnti erindi um Kjósarstofu og leggur nefndin til við hreppsnefnd að unnið sé að stofnun Kjósarstofu og mælst er til að Margrét Björk Björnsdóttir atvinnuráðgjafi komi og kynni starfsemi Átthagastofu Snæfellsbæjar.

 

4.       Atvinnumálaskýrsla

Farið var yfir skýrslu um atvinnumál í Kjós og kom í ljós að þrír af fjórum þáttum sem þar eru nefndir  sem mikilvægastir  í atvinnulífi í Kjós geta verið á verksviði Kjósarstofu.

 

 

Ólafur Engilbertsson 

Katrín Cýrusdóttir

Bergþóra Andrésdóttir