Fara í efni

Verslunarmannahelgin á Kaffi Kjós 2.-5. ágúst.

Deila frétt:

Dagskrá og opnunartími verslunarmannahelgi 2024

Föstudagur opið 11:00-22:00
Eldhúsið opið 11:30-20:30

Laugardagur opið 11:00-00:00
Eldhúsið opið 11:30-20:30
Hoppukastali frá klukkan 13:00-16:00
Blaðrarinn kíkir í heimsókn frá klukkan 14:00-16:00
Brekkusöngur fyrir krakkana hefst klukkan 16:00

Sunnudagur opið 11:00-00:00
Eldhúsið opið 11:30-18:00
Frá 18:00-20:00 er allur matur afgreiddur sem take away!
Hægt verður að frá staka hamborgara úti við sölutjald milli klukkan 20:00 og 22:00
Hoppukastali frá 13:00-16:00
Brekkusöngur klukkan 21:00 Söngvari: Einar Ágúst
Varðeldur klukkan 21:30

Mánudagur opið 12:00-20:00

Appelsínugult þema

Berum ekki veigar með okkur! Verslum á staðnum :)

Rekstraraðilar Kaffi Kjós