Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitu er vatnslaust í Norðunesi og nágrenni. Unnið er að viðgerð, reiknað er með að vatn komist á um klukkan 17:00. Hitaveitustjóri.