Fara í efni

Út er komið ritið „Plöntutal fyrir Kjós og Kjalarnes“

Deila frétt:

Plöntutal fyrir Kjós og Kjalarnes

Út er komið ritið „Plöntutal fyrir Kjós og Kjalarnes“ sem Björn Hjaltason hefur tekið saman. Í ritinu er tekin saman skrá yfir allar viltar plöntur sem fundist hafa á svæðinu og fjölmarga slæðinga að auki. Myndir eru af flestum tegundum sem höfundur hefur tekið og er því mjög aðgengilegt fyrir almenning. Ritið sem er 68 bls. má nálgast hér á heimasíðu Kjósarhrepps. Plöntutal fyrir Kjós og Kjalarnes.