Uppstigningadagur 9. maí kl.14 á Reynivöllum.
07.05.2024
Deila frétt:
Uppstigningardagur er helgaður eldri borgurum í kirkjum landsins. Af því tilefni er heldri Kjósverjum og Kjalnesingum boðið að prestssetrinu að Reynivöllum sem hefst á bænastund í kirkjunni kl.14 áður en farið er yfir í stofuna á prestssetrinu í kaffispjall og tertur. Verið hjartanlega velkomin.
Sóknarprestur