Fara í efni

Ungmennaráð - Þín skoðun skiptir máli! Vertu með

Deila frétt:

 

Stofnfundur Ungmennaráðs Kjósarhrepps


Þín skoðun skiptir máli!

Vertu með í ungmennaráði Kjósarhrepps!

Pizza og gos í Ásgarði föstudaginn 15. febrúar kl.18-20.

 

Dagskrá:

# Jana Lind Ellertsdóttir formaður Ungmennaráðs Bláskógarbyggðar kynnir hlutverk ungmennaráða sveitarfélaga og stýrir kosningu í trúnaðarstörf.

 # Hvað finnst þér? Þín skoðun skiptir máli!
# Hvað er lýðræði?
# Pizza og gos í boði Kjósarhrepps

 

Í hverju sveitarfélagi er starfrækt ungmennaráð og í Kjósarhreppi er

öllum unglingum á aldrinum 13-18 ára boðið á stofnfund.


 

Við hlökkum til að sjá þig!
Félags- æskulýðs- og jafnréttisnefnd Kjósarhrepps.