Fara í efni

Tónleikar með Sycamore Tree í Hlöðunni á Hjalla

Deila frétt:

Tónleikar með Sycamore Tree í Hlöðunni á Hjalla 12. apríl kl. 20:00.  Sycamore Tree ætla að taka léttan rúnt um landið í mars og apríl.Komdu og upplifðu einstaka tónleika þar sem tónlistin fær að njóta sín í sínu tærasta formi – nærgætin, hlý og hjartnæm.Hvort sem þú vilt slaka á, drekka í þig fegurð tónanna eða deila töfrandi kvöldstund með ástvinum, þá eru þessir tónleikar fyrir þig.

Við hlökkum til að taka á móti þér í þessu einstaka tónlistarferðalagi.  Miðasala á tix.is