Tilkynning frá Kjósarveitum
24.06.2021
Deila frétt:
Tilkynning frá Kjósarveitum
Nú stendur yfir færsla á göngum Kjósarveitna yfir í nýtt viðskiptamannakerfi og mun Kjósarveitur notast við sama kerfi og Kjósarhreppur.
Vegna þessa getur orðið töf á útsendingu reikninga fyrir júní mánuð.
Athygli er vakin á því að Kjósarveitur mun frá og með 1. júlí ekki senda út reikninga á pappír en nálgast má reikninga á mínum síðum á www.kjos.is
Vinsamlega skoða næstu reikninga vel og látið okkur vita ef eitthvað er ekki eins og það á að vera, þar sem það má alltaf búast við einhverjum hnökrum þegar skipt er um kerfi.