Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps í Félagsgarði laugardaginn, 21.janúar kl 20.30
15.01.2023
Deila frétt:
Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps verður haldið í Félagsgarði
laugardaginn, 21.janúar kl 20.30
Húsið opnar kl 20.00
Aldurstakmark er 18 ár
Þorramatur og opinn bar
Hljómsveitin Festival heldur uppi fjöri til kl. 3.00
Miðaverð er kr. 11.000.-
Tekið við miðapöntunum mánudag 16. janúar frá klukkan 16.00-18.00
í símum 899 7052 og 895 7535.
Hægt er að fá bankaupplýsingar við pöntun miða og millifært inn á reikning kvenfélags fyrir þriðjudagskvöldið 17. janúar.
Þeir/þær sem kjósa að borga í gegnum posa
geta komið við í Félagsgarði
föstudag, 20.jan. á milli 17.00 og 18.00
Allur ágóði rennur til góðgerðarmála
Góða skemmtun