Fara í efni

ÞORRABLÓT 2017

Deila frétt:

 

Laugardaginn 21. janúar kl. 20:30,

verður haldið hið árlega þorrablót

Kvenfélags Kjósarhrepps í Félagsgarði.

Húsið opnar kl. 20:00. Aldurstakmark er 18 ár.

Miðaverð: 8.000 kr 

 

Kvenfélagskonur munu sjá sjálfar um matinn þetta árið, auk þess að sjá sjálfar um öll skemmtiatriði (eins og alltaf).

 

Hljómsveitin Meginstreymi mun hins vegar sjá um fjörið á dansgólfinu.

Barinn BarBacchus verður opinn. Sanngjarnt verð og sérstakt tilboð á rammíslenska kokteilnum Fenrisbláma.

Ekki hleypt inn í húsið eftir matinn.

 

Miðapantanir miðvikudagin 18. janúar í síma 566-7028 (Káranes),

frá kl. 15:30-18:00

Miðar vera afhentir í Félagsgarði á föstudeginum 20. janúar,

milli kl. 16 og 18. Posi á staðnum.

Vinsamlega nálgist miðana á auglýstum stað og stund.

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Kvenfélag Kjósarhrepps

 

 

 

Söngtríóið

Women in Red

frumflytur heitasta lagið

Hverjir sleppa þetta árið

frá því lenda í hinum

alræmda annáli ??

Sleppur Bíbí á Þúfu ? Sleppur Guðný sveitarstjóri?
Sleppur Kiddi á Neðra Hálsi ? Fær Guðmundur oddviti að vera með?