Takk fyrir að flokka
06.10.2023
Deila frétt:
Frá því að nýtt flokkunarkerfi var tekið í notkun hafa íbúar staðið sig vel í að tileinka sér nýtt kerfi og flokka matarleifar frá öðrum úrgangi.
Flokkun hefur þegar farið fram úr markmiðunum sem við settum okkur fyrir árið 2023.
Það er ekki sjálfsagt og fyrir það þökkum við ykkur öllum.
Höldum áfram á þessari braut!
Þú færð nánari upplýsingar um flokkun á flokkum.is
Sveitarstjórn Kjósarhrepps