Hirðing sem vera átti að vera í dag tefst um tvo daga og mun losun fara fram á miðvikudaginn 10. ágúst. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.