Sögufélagið Steini býður upp á fyrirlestur í Fólkvangi Kjalarnesi, laugardaginn 20.kl. 13.
19.04.2024
Deila frétt:
Keltar: Íslensk blómanöfn, fiskanöfn og helstu örnefni.
Friðrikson fjallar um áhrif á keltneska tungu og menningu í fyrirlestri Sögufélagsins Steina í Fólkvangi á Kjalarnesi, laugardaginn 20. apríl, kl. 13.
Kaffiveitingar! Aðgangseyrir 1000 kr. Enginn posi en hægt er að millifæra inn á reikning Sögufélagsins Steina.
Sögufélagið Steini