Sögufélagið Steini á Kjalarnesi auglýsir hér 2. fyrirlestur af 3. sem eru á dagskrá félagsins vorið 2024.
07.03.2024
Deila frétt:
Björn Hjaltason heldur fyrirlestur um náttúru Kjalarness og Kjósar. Björn er íbúi í Kjós og hefur haldið skrár og tekið myndir af gróðri og smádýrum í gegnum árin. Hann ætlar að miðla til okkar þessum áhugaverða fróðleikt.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Fólkvangi laugardaginn 9. mars n.k. og hefst kl. 13:00
Kaffiveitingar í boði stjórnar SfS
Aðgangseyrir er kr. 1.000,- ( posi ekki á staðnum