Skrifstofa Kjósarhrepps verður lokuð fimmtudaginn 13. október nk
11.10.2022
Deila frétt:
Skrifstofa Kjósarhrepps verður lokuð fimmtudaginn 13. október nk vegna Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga og Ársfunds byggingarfulltrúa. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.