Vegna veðurs seinkar sorphirðu sem vera átti 29. janúar. Farið verður í losun um leið og aðstæður leyfa.